Bayern meistarar loksins!

Jja er titll nr.2 kominn hs. etta er ekki alveg jafn gaman egar glein er breidd yfir margar vikur, egar maur nokkurn veginn veit a lii eigi eftir a vinna. Maur er binn a fagna yfir marga daga og svo egar a kemur a v verur maur ekki jafn brjlaur og maur hefur oft veri.

islegt hj Bayern. Heima rennan kominn hs og gur endir hj Kahn og Hitzfield. Trir v varla a Kahn s a htta. Bless og takk fyrir allt Oliver. Lang bestur!!


Drlingarnir geru a aftur!

Til hamingju Stoke fyrir a komast rvalsdeildina. En a er ekki stra frttin.

Southampton bjrguu sr fr falli! Vi gerum etta ekki ltt fyrir okkur. Vorum 3. sasta sti fyrir lokaumferina jafnir stigum vi Leicester. Vi urftum helsta vinna Sheff Utd, jafntefli gti duga ef a Stoke sigrai Leicester. Svo var ekki svo a var ljst a vi urftum a vinna Sheff Utd sem voru a berjast um sti umspilinu.

The Blades komust yfir um mijan fyrri hlfleik og etta leit ekki vel t. En Saganowski skorai snemma fyrir hl til a gefa okkur von. Hann hafi ekki skora san Sept. etta var ekki ngu gott hj plverjanum sem hafi komi til okkar janar 2007 og skora tonn af mrkum til a koma okkur umspili fyrra.

Seinni hlfleikur var sispennandi ar sem vi komumst tvisvar yfir me mrkum fr Stern John, 18 og 19 mrkin hans r. Hann var svo rekinn t af egar tu mntur voru eftir en Richard Wright og co. stu sna pligt vrninni og hldu Leicester fallstinu.

islegt hj mnum mnnum. Nna er a bara a hafa hyggjur af essum EGM sem er a koma. Rupert Lowe a reyna a taka vldin aftur.

Reynum nna a halda okkar bestu mnnum og bta vi okkur og tkum deildina nsta ri. Southampton rvalsdeildina 2009!

Hrna er lii sem spilai dag:

Richard Wright

Chris Perry

Darren Powell

Jermaine Wright

Inigo Idiakez

Jason Euell

Jhon Viafara

Andrew Surman

Youssef Safri

Marek Saganowski

Stern John

Mario Licka

Adam Lallana


mbl.is WBA og Stoke City rvalsdeildina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

geslega leiinlegur leikur!!

Ok g skal viurkenna a g ni ekki a sj leikinn en g las highlights eurosport.com mean g var a fylgjast me Southampton, og g tk eftir v a ekkert var a gerast. Einu highlights leiknum var byrjuninn, gult spjald, hlfleikur, mark, skiptingar. etta var a eir eurosport litu a vera einu highlights leiknum. Vel gert samt hj Walcott og Bendtner me marki.

En Lehmann er a fara. Var frekar augljst egar honum var skipt inn sasta heimaleiknum. Hann er binn a vera fnn en g er sammla Wenger a etta er rtti tminn a leyfa honum a fara.Hann var eins og margir munamarkinu egar vifrum illame ll li og vorum taplausir 49 leiki.Vil akka honum fyrir ga jnustu.


mbl.is Arsenal lagi Everton, 1:0, og enn mguleika ru stinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

RANGERS!!!

VI ERUM SNILLINGAR!!

Fiorentina ttu aldrei sns. Vrnin var snilld. Neil var frbr markinu. Eina var etta arfa raua spjald hj Cousin. Annars var etta snilldar leikur.

Vi erum ar me komnir rslitin! etta ir a vi setjum skoskt met. etta ir a vi spilum meiri leiki r en nokku anna skoskt li hefur gert. Og okkabt getum vi unni fjrfalt. Eitthva sem a ekkert skoskt li hefur gert. etta er sgulegt tmabil.

WE ARE LEGENDS!!


Annar bakvrur?

tla rtt a vona a essi s franlega gur. Vi erum me 4 bakveri. verur hann a geta spila sem mivrur. Vonandi er g a misskilja etta eitthva og hann er raun og veru mivrur v vi urfum annan svoleiis.

Bara vona a etta s ekki hgri bakvrur og ar me er Eboue orinn kantmaur. Hann getur ekkert ar.

a vri lka alveg eftir Wenger a f bara ennan strala sumar og kalla a gott.


mbl.is strali sagur lei til Arsenal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins! (ekki grant a akka samt)

Vi erum komnir rslitin!! Eftir ll essi r erum vi loksins bnir a brjtast gegnum ennan undanrslita vegg okkar. En ekki halda a a s Grant a akka. Enn og aftur setti hannAnelka kantinn. a virkar ekki! Anelka er sknarmaur! Svo eigum vi Wright-Phillips, Cole og Kalou sem eiga a spila arna.

etta er allt kk s leikmnnunum a akka. Auvita eru menn eins og Drogba, Lampard og Terry mjg mikilvgir fyrir etta li og eiga lof skili. En leikmaurinn sem g vil hrsa er Michael Essien. Hann hefur veri einn besti leikmaur okkar sustu rinn. Hleypur eins og skepna. Spilar allstaar. Skorar snilldar mrk. Skorai reyndar eitt grkvldi, en a var ranglega dmt af.

g er Chelsea maur. En g bara get ekki samglest mnum mnnum jafn miki og ur n egar svikarinn er vi stjrnvlinn. Vona a Roman sji hvernig leikmennirnir eru alltaf a slst. Vi urfum alvru jlfara sem kann a hndla svona pressu.

Reka GRANT!


mbl.is John Terry: Erum verskulda komnir rslitin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

arf a yngja etta li, og Mri er maurinn til a gera a

Barca eru snilldar li papr. En alvrunni vantar alvru lngun til a vinna leiki by any means possible. eir gefast bara upp ef etta verur erfitt.

Vi verum a kaupa fullt af leikmnnum, leikmenn sem eru 'hungry for success'. Unga leikmenn ea leikmenn fr minni lium sem urfa a sanna sig.

etta verur erfitt verkefni svo g held a eir vera a ra Mourinho til a endurskapa etta li. Hann hefur rtta attitude-inn. Hann kaupir ekki primadonnur. Og n egar a er enginn Roman yri mjg gaman a horfa Barca.

Hef ekkert mtiRijkaard, nema hva a hann er greinilega ekki ngu strangur vi leikmennina sna. Er of gur. Sjum til.


mbl.is Barcelona hyggst selja tu leikmenn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm rslita bitar ;)

Hr er ntt update eftir leikina sunnudaginn og mnudaginn:

 • Bayern rstuu Stuttgart 4-1. Toni, Van Bommel, Ribery x2. Vi erum bara stigi fr v a vera meistarar. etta er in the bag.

 • Celtic nu a kreista 3 stigum r mnum mnnum. etta er n alveg arfa leiindi v n erum vi 5 stigum eftir Celtic, og vi eigum 3 leiki til ga er etta arfa vesen. er a the Italian Job. Come on Gers!!

 • FCK unnu loksins leik! Komust yfir eftir gott skallamark hj Gravgaard en fru aftur groovi seinni hlfleik og fengu sig mark. En Pospech, sem tti a byrja inn, rumai inn sigurmarkinu 92. mn. AaB unnu reyndar lka svo vi erum enn 8 stigum eftir eim en erum komnir anna sti.

 • Fener eru lka a gera hlutina erfia, ar sem a eir tpuu fyrir Gala sunnudaginn. eru eir 3 stigum eftir eim. Vi verum a vinna!

 • Southampton voru a gera jafntefli vi WBA. Lallana me, a g held, sitt fyrsta mark fyrir Drlingana. etta ir a vi erum jafnir stigum vi Leicester en enn fallsti. Staan er svona fyrir sustu umferina:

Blackpool 53 stig (Spila vi Watford 5. sti)

Coventry 53 stig (Charlton 12)

Sheff Wed 52 (Norwich 16)

Leicester 51 (Stoke 2)

SAINTS 51 (Sheff Utd 9)

N er bara a vona a Sheff Utd geri Wednesday mnnum lfi leitt!

 • Arsenal eru a klra tmabili stl. Unnu Derby 6-2: Bendtner, Van Persie, Walcott, Manu x 3. Fabianski byrjai inn deildinni fyrsta sinn. Ekki ngu sttur a hann hleypti inn 2 mrkum en er ekki binn a sj au svo...

 • IFK unnu slendingana Norrkping 1-0 og a var Ragnar sem skorai eina marki. Vel gert.


Vonandi a hann tekur ekki flug alltof oft morgun...

a verur alveg rosalega mikil pressa Ronaldo. Rooney verur kannski ekki me svo a verur leita til Ronaldo til a f sigurinn. Hann verur stugum hlaupum og fllum. Vi urfum bara a halda r okkar! Verum bara a spila sama systemi sem vi spiluum Camp Nou. Marki kemur. Rosalega vri a flott ef a Henry skorai timarki!


mbl.is Frank Rijkaard: Pressa Ronaldo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ftbolta update

g hef v miur ekkert veri vi tlvuna nlega svo g hef ekki geta skrifa njar frslur en hr er allt sem i hafi misst af: (g bist afskunar hva etta er langt en g hef sett fnana til a i geti vali hvar i vilji lesa)

KR-ingar litu helvti vel t eftir a hafa rsta FH deildarbikarnum. En v miur voru eir ekki ngu sterkir til ess a vinna Skagamenn. Engir bikarar vor, a getur bara tt frbrt sumar! fram KR!!

IFK eru ekki alveg ngu consistent byrjun tmabilsins. eir unnu til dmis AIK 2-0 en eir tpuu fyrir Ljungskile nna fstudaginn. etta er ekki ngu gott hj meisturunum. Vi erum n 5. sti, 7 stigum eftirKalmar, sem eru 1. sti, en eigum leik til ga. Gu frttirnar eru r a vi erum bara einu stigi eftir 2. stinu, Elfsborg, og eigum leik til ga.

rgryte eru 1. deildini sumar en vi tlum okkur a komast strax aftur upp. Vi erum samt ekki a byrja alveg ngu vel ar sem a vi erum fyrir 6. sti men 4 stig eftir 3 leiki.

Lillestrm eru, eins og er, sasta sti eftir reyndar bara 4 leiki. En 2 stig r fyrstu 4 leikjunum er alls ekki ngu gott ef vi tlum a blanda okkur toppbarttuna. Vi getum hugga okkur vi a Rosenborg eru bara 2 stigum fyrir ofan, og vi eigum leik til ga.

Deildin Finnlandi er ekki byrju enn en mnir menn lta vel t, eftir a hafa unni FC Haka vinttuleik um daginn. FC Haka var ru sti fyrra og vi 7. Svo etta er flott og g b spenntur eftir fyrsta leiknum dag mti IFK Mariehamn.

FCK eru enn einhverju rugli. Eru alveg a missa af 'gull lestinni'. Dottnir t r bikarnum, mti Esbjerg, og geta ekki unni deildinni. eir geru til dmis jafntefli vi Kra rnason og flaga AGF sem eru 10. sti. etta allt ir a vi erum 4. sti, 8 stigum eftir AaB fyrsta og sj leikir eftir. Spilum vi Esbjerg dag og bara verum a vinna.


Rangers berjast enn fram llu. Alveg trleg helvti. Erum komnir rslitin bikarnum, ar sem vi mtum Queen of the South., 1. deildar li. Vi erum reyndar ru sti deildinni, tveimur stigum eftir Celtic, en vi eigum 3 leiki til ga. dag er kannski rslita leikurinn deildinni. Celtic-Rangers. Ef a Rangers n a kreista 3 stig r Celtic dag eru eir stigi undan me rj leiki til ga. tti etta a vera bi. Ef a verur jafntefli, urfa Rangers aeins a vinna fyrir essu en eir ttu n samt a geta a. En ef a Celtic vinnur dag eru eir 5 stigum undan me. gti etta ori erftitt en samt okkar hndum. Svo geru eir jafntefli vi Fiorentina Ibrox nna um daginn. Fiorentina voru kannski meira me boltann en voru ekki jafn httulegir og g hlt a eir yru. Vi eigum sns!

Rtt essu voru Celtic a vinna Rangers. etta ir a vi verum a step it up nna. 6 leikir eftir.


Miki um a vera Englandi. Byrjum Arsenal. Engir bikarar r. murlegt eftir a hafa veri me 5 stiga forskot toppnum. tlum samt a enda etta vel. Tkum Reading gegn me essum islega ftbolta okkar. 2-0, Gilberto og Manu. Ekki vissi g a Gilberto gti skora svona lengur. Svo er Lehmann greinilega binn a spila sinn sasta leik fyrir Arsenal. Fabianski hefur veri lofa a f a spila sustu rj leikina tmabilinu, mti Derby, Everton og Sunderland. Gott test fyrir kallinn. Verur rugglega varamarkmaurinn okkar nsta ri.

Chelsea geta klra frbra 7 daga me v a halda hreinu mti plurum mivikudaginn og ar me komast loksins CL rslitin. Ekki Grant a akka samt. Vonandi fer hann mjg fljtlega. Ballack-Drogba atviki hefi aldrei tt sr sta hj Mra.

Og Southampton eru djpum skt. Sheff Wed vann Leicester gr sem ir a vi erum fallsti. Vi eigum samt leik til ga mti WBA mnudaginn. Vi urfum virkilega a grafa djpt til ess a vinna ann leik. Ef vi vinnum hann hfum vi framt okkar okkar hndum. Allt anna ir a vi urfum a treysta nnur li. Ekki gott.


Ajax misstu a gullinu aftur. Vi unnum en PSV geru a lka svo vi enduum ru sti. Ea nei a er ekki einu sinni vst. Vi urfum nna a fara play-off vi liin 3-5 sti. Vi mtum Herenveen um nstu helgi um sti rslitinum vi anna hvort NAC Breda ea FC Twente. Sem betur fer eru hvorki Alkmaar ea Feyenoord arna. Vi hfum reyndar alltaf unni etta play-off, einu sinn mti FC Groningen og fyrra mti Alkmaar. Verum a komast CL ef vi tlum a halda stjrnunum okkar. Og talandi um r, seldum vi Heitinga til Atl. Madrid fyrir umb 8m. Vrnin var hundlleg r svo vi urfum nna a kaupa nokkra varnamenn sumar.


egar 2 leikir eru eftir eru Lokeren 13. sti, af 18. Vi getum ekki falli nna svo a er bara a klra etta me stl. Verum a fara a komast aeins hrra upp nsta ri.


Bayern eru enn miklu stui. urfa bara 2 sigra til a tryggja sr titilinn aftur. Unnu lka bikarinn nna vikunni, 2-1 mti Dortmund. Ver a segja a Dortmund voru helvti pirrandi leiknum ttu alveg skili a f a berjast um etta. Ekki alveg sttur samt vi 1-1 jafntefli vi Zenit UEFA Cup. Vildi helst a vi hldum hreinu heima. Rssneskir heimavellir eru svo helvti pirrandi. eir eru augnablikinu a gera 1-1 jafntefli mti Stuttgart. Og hver haldii a hafi skora fyrir okkur?


PSG bi fllu nstum og bjrguu sr nstum sastlini viku. eir tpuu 3-0 fyrir Caen og ar me hlt g a eir voru fallnir. Stjrnarformaurinn htti og allt leit t fyrir a deildarbikarmeistararnir vru a falla. En alldeilis ekki. miri viku unnu vi Carquefou bikarnum til a komast undanrslitin mti Sedan. Hinn leikurinn er Amiens-Lyon. Svo nna gr tkum vi okkur saman andlitinu og rstuum Auxerre 3-1. Erum nna 18. sti jafnir stigum me Lens og Toulouse.


Barcelona...hva get g sagt? Gengur mjg vel CL en ekkert er a ganga hj okkur deildinni. a arf eitthva a hrista upp essu lii. Yngja a smveigis.


FC Porto eru bnir a vinna deildina. Og okkabt komust eir bikarrslitin og vi mtum Sporting. eir eru 20 stigum undan Guimares ru sti, egar 3 leikir eru eftir. Snillingar!


Rtt essu voru Inter a vinna Cagliari 2-1 sem ir a eir geta unni titilinn ef eir vinna AC Milan um nstu helgi. Helvti vri a flott! Roma eru 6 stigum eftir okkur egar rr leikir eru eftir.

Og Juve unnu lka sinn leik, og me stl! 5-2 mti Lazio. ar me trygu mnir menn sr ttku CL nsta ri. vlkt comeback! Fyrir ri san voru vi a spila vi Rimini, Bari og svoleiis. Nna erum komnir aftur og erum a vinna AC Milan. Hrna eigum vi a vera!


Dinamo byrja 85. afmlis ri sitt vel. Vi tpuum reyndar fyrir Rubin fstudaginn en eftir 7 leiki erum vi 2. sti, 7 stigum eftir Rubin. Vi tlum okkur greinilega a komast hrra en 6. sti fyrra.


v miur num vi Levski ekki a verja titilinn r. CSKA er 10 stigum undan okkur egar 2 leikir eru eftir. Vi erum samt ekkert a gefast upp. Tkum Pirin 4-0 fstudaginn og tlum a taka Chernomorets gegn nna mivikudaginn. Frum t me stl! Samo Levski!


Svo sast en alls ekki sst, eru Fener. Vi duttum, eins og kunnugt er, t r CL mti Chelsea. En vi ltum a ekkert okkur hafa og unnum Denizlispor 4-1 til a halda okkur titilvrnini. Vi eigum mjg erfian leik mti Galatasaray dag sem vi verum a vinna af v a vi erum jafnir stigum toppnum. Spennandi!


Jja etta var allt of sumt. Skal reyna a halda mig vi efni framtinni svo g urfi ekki a skrifa svona ritger aftur.


Nsta sa

Um bloggi

Allt um alvöru fótbolta

Höfundur

Dennis Wise
Dennis Wise
Elska ftbolta!!

Spurt er

Með hvaða liði heldur þú með?
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • pcsaints
 • ...fussball
 • it_splash880
 • desktop solologo
 • 94471

Tnlistarspilari

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.10.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 8

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband