4.5.2008 | 19:03
Bayern meistarar loksins!
Jæja þá er titll nr.2 kominn í hús. Þetta er ekki alveg jafn gaman þegar gleðin er breidd yfir margar vikur, þegar maður nokkurn veginn veit að liðið eigi eftir að vinna. Maður er búinn að fagna yfir marga daga og svo þegar það kemur að því þá verður maður ekki jafn brjálaður og maður hefur oft verið.
Æðislegt hjá Bayern. Heima þrennan kominn í hús og góður endir hjá Kahn og Hitzfield. Trúir því varla að Kahn sé að hætta. Bless og takk fyrir allt Oliver. Lang bestur!!
Um bloggið
Allt um alvöru fótbolta
Færsluflokkar
Spurt er
Með hvaða liði heldur þú með?
Tenglar
Heimasíður alvöru liða
- KR Heimasíða KR
- IFK Göteborg Heimasíða IFK
- Örgryte IS Heimasíða ÖIS
- FC Köbenhavn Heimasíða FCK
- HJK Helsinki Heimasíða HJK
- Lillström SK Heimasíða Lilleström
- Rangers FC Heimasíða Rangers
- Arsenal FC Heimasíða Arsenal
- Chelsea FC Heimasíða Chelsea
- Southampton FC Heimasíða Southampton
- Ajax Amsterdam Heimasíða Ajax
- Sport Lokeren Vlaanderen Heimasíða Lokeren
- FC Bayern München Heimasíða Bayern
- FC Internazionale Milano Heimasíða Inter
- Juventus FC Heimasíða Juve
- Paris Saint-Germain Heimasíða PSG
- FC Barcelona Heimasíða Barça
- FC Porto Heimasíða Porto
- PFC Levski Heimasíða Levski
- Fenerbahçe Spor Kulübü Heimasíða Fener
- FC Dynamo Moskva Heimasíða Dynamo
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.